Gæðaskjal númer....: LBE-055
Útgefið.........................: 18.8.2020
Útgáfa..........................: 2.0
Ábyrgðarmaður........: Fagsviðsstjóri inn- og útflutnings
Kafli...............................: 06.02.02 Innflutningur frá 3ju ríkjunum

Eftirlit með beinni löndun á dýraafurðum

Leiðbeiningarnar eru til stuðnings vinnulýsingu um Innflutning dýraafurða frá þriðju ríkjum VLY-034 og eiga við um framkvæmd eftirlits þegar um beina löndun úr frystiskipum er að ræða. Bein löndun dýraafurða úr frystiskipum frá 3ju ríkjum skal vera undir stöðugu eftirliti Matvælastofnunar og ráðstöfun vöru er óheimil þar til CVED (LBE-027) hefur verið gefið út.

Eftirlit með beinni löndun á dýraafurðum

Ferlar
VRF-017 Leyfi og vottorð

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi

Tengd gæðaskjöl
VLY-034 Innflutningur afurða frá 3ju ríkjum
VRF-017 Útgáfa leyfa