Gæðaskjal númer....: LBE-056
Útgefið.........................: 15.12.2020
Útgáfa..........................: 2.0
Ábyrgðarmaður........: Fagsviðsstjóri inn- og útflutnings
Kafli...............................: 06.02.02 Innflutningur frá 3ju ríkjunum

Íslenskt staðarnúmer - Leiðbeiningar
Leiðbeiningarnar tengjast vinnulýsingu VLY-034 Innflutningur dýraafurða frá 3ju ríkjum.
Þær fjalla um skráningu á íslensku staðarnúmeri (local reference no.) sem er hlaupandi númer sem starfsmenn Markaðsstofu gefa vörusendingum. Staðarnúmerið sem er flokkað eftir landamærastöðvum er skráð í TRACES í tengslum við útgáfu á CVED.
Ferlar
VRF-017 Útgáfa leyfa
Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi