Gæðaskjal númer....: LBE-081
Útgefið.........................: 19.10.2017
Útgáfa..........................: 1.0
Ábyrgðarmaður........: Fagsviðsstjóri inn- og útflutnings
Kafli...............................: 06.02.02 Innflutningur frá 3ju ríkjunum
Hitastigsmælingar, frávik og prófun mæla við innflutningseftirlit
Þessar leiðbeiningar fyrir hitastigulsmælingar tengjast vinnulýsingu VLY-034 Innflutningur dýraafurða frá 3ju ríkunum.
Hitastigulsmælingar eru hluti af eftirliti með heilnæmi (LBE-061) við innflutning dýraafurða frá 3ju ríkum. Tilgangur eftirlits með hitastigi er athugun á því hvort hitaskilyrði séu í samræmi við kröfur við geymslu og flutning viðkomandi vara.
Eyðublað EBL-084 Hitaskráning við innflutningseftirlit, er einkum notað við beina löndun úr frysti- og verksmiðjuskipum.
Ferlar
VRF-017 Leyfi og vottorð
Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi