Gæðaskjal númer....: GAT-040
Útgefið.........................: 12.3.2018
Útgáfa..........................: 2.0
Ábyrgðarmaður........: Fagsviðsstjóri inn- og útflutnings
Kafli...............................: 06.04 BIP - Landamærastöðvar
Innri úttekt á landamærastöðvum
Gátlistinn er til stuðnings vinnulýsingu VLY-086 Rekstur landamærastöðva. Hann skal nota við innri úttekt á landamærastöðvum sem framkvæma skal árlega á öllum landamærastöðvum af starfsmönnum Markaðsstofu. Útfylltan gátlista skal vista í möppu sem merkt er: BIP Innri úttektir (SKRA-093). Gátlistann skal nota til þess að gera ársskýrslu eða árlega úttekt landamærastöðva sem vistuð er á:
U:\A_Landamaraeftirlit\BIP-EFTIRLIT\Skilvirkni_opinbers_eftirlits\10. Sannprófun aðferða\Árleg úttekt-Starfsemi og verklag á landamærastöðvum.
Ferlar
VRF-001 Landamærastöðvar
Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi