Gæðaskjal númer....: VRF-008
Útgefið.........................: 13.1.2020
Útgáfa..........................: 9.0
Ábyrgðarmaður........: Forstjóri
Kafli...............................: 10.02 Innri úttektir

Gerð innri úttektaáætlana

Tilgangur verkferilsins er að tryggja að gerðar séu áætlanir um innri úttektir á gæðahandbók og á opinberu eftirliti með matvælum, fóðri, heilbrigði og velferð dýra. Innri úttektaáætlun opinbers eftirlits felur annars vegar í sér Landsbundna úttektaáætlun til margra ára (LÚMA) og hinsvegar ársáætlun. Innri úttektaáætlun á gæðahandbók felst í ársáætlun.

Gerð innri úttektaáætlana

Handbækur
Jafnlaunakerfi

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi