Gæðaskjal númer....: VRF-037
Útgefið.........................: 14.3.2018
Útgáfa..........................: 5.0
Ábyrgðarmaður........: Forstöðumaður Samhæfingar
Kafli...............................: 07.04 Beiting þvingana og refsiákvæða

Dýravelferð - Beiting refsiákvæða

Tilgangur verkferilsins er að tryggja að mál, sem til eru komin vegna gruns um refsiverð brot á ákvæðum löggjafar um dýravelferð, séu unnin á samræmdan hátt og að réttum úrræðum sé beitt hverju sinni. Verkferillinn gildir fyrir öll þau tilvik þar sem grunur er um refsivert brot á velferð dýra og þá einnig þau tilvik þar sem úrbótum frávika hefur ekki verið sinnt og brot eru endurtekin.

Dýravelferð - Beiting refsiákvæða

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi