Gæðaskjal númer....: VLY-017
Útgefið.........................:
Útgáfa..........................: 0.0
Ábyrgðarmaður........: Fagsviðsstjóri innköllunar
Kafli...............................: 07.03.01 Matvæli

Merkingar matvæla - Samræming aðgerða vegna innköllunar

Vinnulýsingin er til stuðnings VRF-021 og segir til um hvernig Matvælastofnun stendur að því að upplýsa HES um aðgerðir MAST sem varða merkingar eða annars konar miðlun upplýsinga um matvæli.Verið er að tilkynna ákvarðanir MAST sem teknar hafa verið í kjöfar eftirlits / rannsóknar MAST. Vinnulýsingin lýsir því ferli sem fer af stað þegar MAST þarf að tilkynna til HES þær aðgerðir sem stofnunin hefur gripið til vegna merkinga hjá eftirlitsþegum MAST. MAST fylgir VLY-015 við úrlausn málsins og skv. vinnulýsingunni þarf að tillkynna ákvörðunina til HES þannig að heilbrigðiseftirlitið hafi upplýsingar um þegar vara hefur verið tekin af markaði, innkölluð, um veitta fresti o.þ.h.

Merkingar matvæla - Samræming aðgerða vegna innköllunar

Ferlar
VRF-021 Eftirlit
VRF-040 Innköllun vöru af markaði

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi

Tengd gæðaskjöl
VRF-021 Eftirlit