Gæðaskjal númer....: VLY-015
Útgefið.........................: 17.4.2019
Útgáfa..........................: 4.0
Ábyrgðarmaður........: Fagsviðsstjóri merkinga
Kafli...............................: 07.03.01 Matvæli

Merkingar matvæla - Meðhöndlun athugasemda

Vinnulýsingin er til stuðnings VRF-021 og segir til um hvernig skuli meðhöndla athugasemdir sem berast frá HES eða öðrum vegna merkinga matvæla sem standast ekki kröfur reglugerðar ESB nr. 1169/2011, sem innleidd er með reglugerð nr. 1294/2014 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda, og/eða merkingarákvæði annarra sérreglna um tiltekin matvæli. Vinnulýsingin gildir ef framleiðandi eða ábyrgðaraðili vörunnar er undir eftirliti MAST.

Merkingar matvæla - Meðhöndlun athugasemda

Ferlar
VRF-021 Eftirlit

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi

Tengd gæðaskjöl
VRF-021 Eftirlit