Gæðaskjal númer....: VRF-021
Útgefið.........................: 8.9.2023
Útgáfa..........................: 7.0
Ábyrgðarmaður........: Sviðsstjóri Vettvangseftirlits
Kafli...............................: 07.03 Eftirlit og eftirfylgni

Eftirlit

Tilgangur verkferilsins er að lýsa og samræma verklag við undirbúning og framkvæmd eftirlits, skýrslugerð og frágang gagna sem því tilheyra. Verkferillinn gildir fyrir allt eftirlit sem framkvæmt er af starfsmönnum MAST. Verkferillinn gildir ekki fyrir eftirlit framkvæmt á landamærastöðvum.

Eftirlit

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi