Gæðaskjal númer....: LBE-084
Útgefið.........................: 6.11.2023
Útgáfa..........................: 8.0
Ábyrgðarmaður........: Sérgreinadýralæknir alifugla
Kafli...............................: 07.03.02 Frumframleiðsla og fóður
Alifuglar - Eftirlitshandbók
Skjalið tengist vinnulýsingu VLY-002 Eftirlit; matvæla og fóðurfyrirtæki og lýsir framkvæmd við leyfisveitingar og eftirlit hjá aðilum í frumframleiðslu sem halda dýr, framleiða matvæli úr dýraafurðum og fóður og eru undir eftirliti Matvælastofnunar.
Ferlar
VRF-021 Eftirlit
Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi