Gæðaskjal númer....: VRF-031
Útgefið.........................: 21.6.2022
Útgáfa..........................: 12.0
Ábyrgðarmaður........: Forstjóri
Kafli...............................: 04.03 Stjórnsýsla og samhæfing
Boðberar útgefnir af MAST
Tilgangur verkferilsins er að samræma og skjalfesta verklag við gerð og útgáfu Boðbera. Boðberi er rit sem MAST gefur út með stoð í lögum eða reglugerðum og eiga það sameiginlegt að bera einhver "boð" sem skylt er að fara eftir s.s. Landsbundin eftirlitsáætlun til margra ára, Landsáætlun um varnir og viðbrögð, Áhættuflokkun, leiðbeiningar ofl.
Verkferillinn gildir fyrir alla Boðbera sem MAST gefur út.
Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi