Gæðaskjal númer....: VRF-030
Útgefið.........................: 16.10.2017
Útgáfa..........................: 3.0
Ábyrgðarmaður........: Forstöðumaður Rekstrar
Kafli...............................: 04.02.04 Húsnæði, tæki og búnaður

Tæki - Skráning, ábyrgð og viðhald

Tilgangur verkferilsins er að skrá með skipulegum hætti tæki, tölvur, gagnagrunna ofl. sem eru í eigu eða umsjá MAST. Verkferillinn tekur einnig til viðhalds og endurnýjunar tækja.

Tæki - Skráning, ábyrgð og viðhald

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi