Gæðaskjal númer....: VRF-013
Útgefið.........................: 24.2.2022
Útgáfa..........................: 5.0
Ábyrgðarmaður........: Sviðsstjóri Stjórnsýslu
Kafli...............................: 10.01 Ytri úttektir

Úttekt eftirlitsstofnana á MAST

Tilgangur verkferilsins er að hlutverk MAST í úttektarferlinu sé innt faglega af hendi innan tímamarka og að athugasemdum eftirlitsaðila og úrbótaáætlunum sé fylgt eftir á fullnægjandi hátt. Verkferillinn gildir fyrir allar úttektir eftirlitsstofnana (ESA, FVO) á starfsemi stofnunarinnar.

Úttekt eftirlitsstofnana á MAST

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi