Gæðaskjal númer....: VRF-035
Útgefið.........................: 14.6.2022
Útgáfa..........................: 5.0
Ábyrgðarmaður........: Sviðsstjóri Samhæfingar
Kafli...............................: 07.03.04 Skráning fóðurs og áburðar

Skráningar og tilkynningar

Tilgangur verkferilsins er að móttaka tilkynninga og skráninga til MAST sé unnin á samræmdan hátt, uppfylli kröfur og sé í samræmi við ákvæði í lögum og reglugerðum. Verkferillinn gildir fyrir allar tilkynningar og skráningar sem senda skal til MAST.

Skráningar og tilkynningar

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi