Gæðaskjal númer....: VRF-010
Útgefið.........................: 16.9.2019
Útgáfa..........................: 4.0
Ábyrgðarmaður........: Forstöðumaður Dýraheilsu
Kafli...............................: 08.05 Súnur

Sjúkdómar úr dýrum í menn og/eða dýr

Tilgangur verkferilsins er að tryggja markviss vinnubrögð við að hindra smit þegar upp kemur hætta á að smit berist frá dýrum í fólk eða önnur dýr, svo sem þegar leðurblökur finnast hér á landi.

Sjúkdómar úr dýrum í menn og/eða dýr

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi