Gæðaskjal númer....: LBE-044
Útgefið.........................: 23.4.2018
Útgáfa..........................: 2.0
Ábyrgðarmaður........: Fagsviðsstjóri skeldýraræktar
Kafli...............................: 05.02 Sýnatökur
Sýnatökuleiðbeiningar - Aðskotaefni í skelfisk
Skjalið tengist vinnulýsingu VLY-022 Skelfiskur-opnun veiðisvæða. Sýnatökuleiðbeiningarnar eru vegna sýnatöku á skelfiski vegna heilnæmiskannana og vegna eftirlits á veiðisvæðum.
Sýnatökuleiðbeiningar þegar taka á sýni til greiningar á mengunarefnum í skelfiski.
Ferlar
VRF-017 Leyfi og vottorð
Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi