Gæðaskjal númer....: SSK-016
Útgefið.........................: 20.10.2017
Útgáfa..........................: 1.0
Ábyrgðarmaður........: Forstjóri
Kafli...............................: 07.01 LEMA og Sannprófun eftirlits

Sannprófun á skilvirkni eftirlits

Tilgangur sannprófunarkerfis fyrir opinbert eftirlit er, að fylgjast með hagkvæmni, skilvirkni og árangri eftirlitsins við að ná fram markmiðum löggjafar með matvælum og fóðri, dýraheilbrigði og dýravelferð og bregðast við með viðeigandi úrbótum þegar þess er þörf. Skjalið er til stuðnings SSK-015 Landsbundin eftirlitsáætlun til margra ára (LEMA).

Sannprófun á skilvirkni eftirlits

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi

Tengd gæðaskjöl
SSK-015 Landsbundin eftirlitsáætlun til margra ára (LEMA)