Gæðaskjal númer....: VRF-020
Útgefið.........................: 19.9.2022
Útgáfa..........................: 7.0
Ábyrgðarmaður........: Deildarstjóri inn- og útflutnings
Kafli...............................: 06.02 Leyfisveitingar - Innflutningur

Leyfi vegna innflutnings á dýrum og erfðaefni þeirra

Tilgangur verkferilsins er að móttaka og úrvinnsla á umsóknum um innflutning á dýrum og erfðaefni þeirra til MAST sé unnin á samræmdan hátt, uppfylli kröfur og sé í samræmi við ákvæði í lögum og reglugerðum. Verkferillinn gildir fyrir allar umsóknir um innflutning á dýrum sem senda skal til MAST. ATH: þegar þessi verklagsregla er tilbúin þarf að tengja VLY-033 við hana.

Leyfi vegna innflutnings á dýrum og erfðaefni þeirra

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi