Gæðaskjal númer....: VRF-022
Útgefið.........................: 29.4.2024
Útgáfa..........................: 13.0
Ábyrgðarmaður........: Sviðsstjóri Stjórnsýslu
Kafli...............................: 07.04 Beiting þvingana og refsiákvæða

Beiting þvingunar- og refsiúrræða - Matvæli, fóður og ABP

Tilgangur verkferilsins er að tryggja að kröfum um úrbætur sem MAST gerir sé framfylgt á samræmdan hátt og að réttum úrræðum sé beitt hverju sinni. Verklagsreglan gildir fyrir allar kröfur um úrbætur sem gerðar eru skv. VRF-021 Eftirlit og flokkaðar hafa verið sem "alvarlegt frávik". Verkferillinn gildir ekki um eftirfylgni við kröfur sem flokkaðar hafa verið sem "frávik" við skoðun.

Beiting þvingunar- og refsiúrræða - Matvæli, fóður og ABP

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi