Gæðaskjal númer....: VRF-024
Útgefið.........................: 28.3.2019
Útgáfa..........................: 3.0
Ábyrgðarmaður........: Forstöðumaður Dýraheilsu
Kafli...............................: 08.08.01 Verkferill og vinnulýsing

Viðbrögð við alvarlegum dýrasjúkdómum

Tilgangur verkferilsins er að tryggja markviss vinnubrögð þegar upp kemur alvarlegur sjúkdómur í dýrum, í því skyni að hindra frekari útbreiðslu hans og uppræta smitefnið. Verkferillinn gildir fyrir alla sjúkdóma í dýrum sem geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir velferð dýranna, afurðagetu þeirra, hreinleika afurða o.s.frv.

Viðbrögð við alvarlegum dýrasjúkdómum

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi