Gæðaskjal númer....: VRF-002
Útgefið.........................: 16.10.2017
Útgáfa..........................: 3.0
Ábyrgðarmaður........: Forstjóri
Kafli...............................: 02.02 Stýring skjala og skráa

Stýring gæðaskjala

Tilgangur verkferilsins er að tryggja að gerð og útgáfa skjala gæðastjórnunarkerfis MAST mæti þörfum MAST um stýringu skráa til að tryggja skilvirkni ferla. Verkferillinn gildir fyrir gerð, samþykki, útgáfu og endurútgáfu skjala sem skilgreind eru í Jónsbók.

Stýring gæðaskjala

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi