Gæðaskjal númer....: VRF-005
Útgefið.........................: 16.9.2019
Útgáfa..........................: 4.0
Ábyrgðarmaður........: Forstjóri
Kafli...............................: 02.02 Stýring skjala og skráa

Stýring skráa

Tilgangur verkferilsins er að tryggja að gæðastjórnunarkerfið sé starfrækt á virkan hátt, sé rekjanlegt með það að markmiði að skráningar og skrár uppfylli kröfu 4.2.4 um stýringu skráa samkvæmt ÍST EN ISO 9001:2008. Verkferillinn gildir fyrir skráningu allra gagna sem tilheyra gæðaskrám og stýringu þeirra, auk skráa sem eru mikilvægar fyrir stýringu ferla.

Stýring skráa

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi