Gæðaskjal númer....: VRF-015
Útgefið.........................: 17.9.2019
Útgáfa..........................: 5.0
Ábyrgðarmaður........: Forstjóri
Kafli...............................: 02.03 Ábendingar og fyrirspurnir

Ábendingar og fyrirspurnir

Tilgangur verkferilsins er að tryggja að allar ábendingar og fyrirspurnir sem berast frá viðskiptavinum og starfsfólki MAST séu skráðar, brugðist við þeim og þeim svarað. Verkferillinn gildir fyrir allar ábendingar og fyrirspurnir sem berast.

Ábendingar og fyrirspurnir

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi