Gæðaskjal númer....: VRF-019
Útgefið.........................: 24.5.2022
Útgáfa..........................: 7.0
Ábyrgðarmaður........: Forstjóri
Kafli...............................: 10.04 Úrbætur og eftirfylgni

Úrbótaverkefni

Tilgangur verkferilsins er að tryggja framkvæmd og innleiðingu úrbótaverkefna með það að markmiði að koma í veg fyrir endurtekningu frávika. Verkferillinn gildir fyrir úrbótaverkefni sem samþykkt hafa verið af forstöðumanni og samkvæmt samþykktri úrbótaáætlun.

Úrbótaverkefni

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi