Gæðaskjal númer....: VLY-037        
              Útgefið.........................: 21.6.2022
              Útgáfa..........................: 6.0
              Ábyrgðarmaður........: Skjalastjóri
              Kafli...............................: 03.03 Móttaka erinda og vinnsla
              
          Erindi - Móttaka og úrvinnsla
Vinnulýsingin er til stuðnings VRF-023 Erindi, móttaka, úrvinnsla og frágangur. Vinnulýsingin segir til um hvernig móttöku, úrvinnslu og frágangur erinda skuli háttað. Erindi er málaleitun, fyrirspurn eða tilmæli sem berst og krefst formlegra svara.
      
            Handbækur
          
          Skjalastjórnun/-varsla
          
            Ferlar
          
          VRF-023 Erindi - Móttaka, úrvinnsla og frágangur
          
            Tilvísanir í staðla
          
          ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi