Gæðaskjal númer....: VRF-025
Útgefið.........................: 17.9.2019
Útgáfa..........................: 5.0
Ábyrgðarmaður........: Forstöðumaður Neytendaverndar
Kafli...............................: 08.04 Matarsjúkdómar

Matarsjúkdómar - Rannsókn og viðbrögð

Tilgangur verkferilsins er að tryggja markviss vinnubrögð og að faraldsfræðileg rannsókn fari fram þegar upp kemur matarsýking eða -eitrun, í því skyni að hindra frekari útbreiðslu, rekja uppruna og uppræta smitefnið. Verkferillinn gildir fyrir sýkingar/eitranir ef tveir eða fleiri hafa veikst af sama sjúkdómi og tengjast líklega sömu matvælum.

Matarsjúkdómar - Rannsókn og viðbrögð