Gæðaskjal númer....: VRF-027
Útgefið.........................: 22.6.2022
Útgáfa..........................: 8.0
Ábyrgðarmaður........: Mannauðsstjóri
Kafli...............................: 04.01.03 Starfsþróun

Símenntun starfsmanna

Tilgangur verkferilsins er að tryggja símenntun og þjálfun starfsmanna með því að skrá og halda utanum allt nám og þjálfun. Með þjálfun er átt við formlegt nám, námskeið og verkþjálfun. Verkferillinn gildir fyrir allt starfsfólk MAST og heilbrigðisfulltrúa, skoðunarmenn skoðunarstofa sem falla undir starfsemi MAST.

Símenntun starfsmanna

Handbækur
Jafnlaunakerfi

Tilvísanir í staðla
ISO 9001:2015 Gæðastjórnunarkerfi